10.12.2014
Fyrir var tekin atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur í 4. flokki laugardaginn 15. nóvember 2014.
Leikmaður Bjarnarins nr. 7 Kristófer Birgisson fékk 2 + 10 fyrir árekstur við höfuð.
09.12.2014
Þótt heldur rólegt sé á íshokkívígstöðvunum þessa dagana eru þó leikir við og við og einn þeirra er í kvöld en þá mætast Björninn og Skautafélag Reykjavíkur í meistaraflokki kvenna.
08.12.2014
Tim Brithén hefur valið tvo leikmenn í hóp landsliðs skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri sem heldur til Jaca á Spáni til keppni á HM 2. deild b-riðils.
03.12.2014
Rólegt er þessa dagana hvað varðar leiki í á íslandsmótum allra flokka enda standa próf nú yfir í flestum skólum.
03.12.2014
Handbókin er komin á sinn stað og einnig dagskráin fyrir þá daga sem mótið stendur.
03.12.2014
Nú er að styttast í ferðina til Jaca á Spáni. Leikmenn þurfa að ganga frá greislu vegna ferðarinnar.
03.12.2014
Nú er farið að styttast í ferðina hjá U20 liðinu til Jaca á Spáni. Undirbúningur gengur eftir áætlun.
01.12.2014
SA Víkingar unnu Björninn sl. laugardagskvöld með fjórum mörkum gegn þremur eftir að jafnt hafði verið 3 – 3 að loknum hefðbundnum leiktíma. Um toppslag í deildinni var aðræða en fyrir leikinn höfðu SA Víkingar fimm stiga forskot á Björninn.
01.12.2014
Skautafélag Reykjavíkur bar á föstudaginn sigurorð af UMFK Esju með fjórum mörkum gegn tveimur. Þetta var síðasti leikur beggja liða fyrir jólafrí en flokkurinn hefur leik strax í byrjun janúar.
29.11.2014
Í ljósi þess að veðurspá er slæm fyrir síðari hluta dagsins á morgun hefur mótaskrá fyrir D&C barnamótið sem er í Egilshöll um þessa helgi verið breytt.