Fréttir

Ísing - leikreglubreyting

Á síðasta þingi IIHF var gerð breyting á ísingarreglu og tekin upp svokölluð Hybrid-ísing.

Félagaskipti

Óskað hefur verið eftir félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn til UMFK

Mótaskrá

Nú er unnið að fullum krafti við að klára mótaskrá vetrarins.

Dómaranámskeið - dagskrá - UPPFÆRT

Einsog fram hefur komið hérna á síðunni er fyrirhugað dómaranámskeið á vegum ÍHÍ um komandi helgi.

Dómaranámskeið

Gert er ráð fyrir að dómaranámskeið verði haldið dagana 30. og 31. ágúst nk. og mun námskeiðið fara fram í Reykjavík.

Landsliðsundirbúningur

Gert er ráð fyrir að að haldin verði landsliðsundirbúningur dagana 23. og 24. ágúst næstkomandi.

Yfirþjálfari landsliða Íslands ráðinn

Stjórn Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) ákvað á fundi sínum í gær að ráða Tim Brithén yfirlandsliðsþjálfara sambandsins til tveggja ára.

Helgarmót

Það verða börnin í yngstu flokkunum sem loka mótahaldi ÍHÍ á þessu tímabili en um helgina fer fram mót í 5; 6. og 7 flokki í Laugardalnum.

Loka dagurinn í Tallinn,

Já þetta leið nú fljótt eftir allt saman enda nóg fyrir stafni á hverjum degi. Sem fyrr hafa strákarnir staðið sig frábærlega og hafa heillað alla hérna í Eistlandi. Fékk meira að segja hringingu frá forseta Íshokkísambands Eistlands þar sem hann þakkaði okkur sérstaklega fyrir góða umgegni í höllinni. Eina liðið sem skildi sómasamlega við klefan sinn.

Dagur 7 í Tallinn.

Nú er farið að styttast í öðrum endanum hjá okkur. Einn leikur eftir og hann er upp á líf og dauða. Þ.e. hreinn úrslitaleikur um það hvort að við höldum okku uppi í deildinni eða förum niður í 3. deild. Hvað sem verður, þá þurfum við að muna það að íslenska liðið er það yngsta á þessu móti. Mótlætið sem þeir hafa orðið fyrir rennur í reynslubankann og gerir þá að sterkari leikmönnum.