Fréttir

Landsliðsþjálfarar - Íshokkísamband Íslands 2019-2020

Íshokkísamband Íslands hefur ráðið landsliðsþjálfara fyrir tímabilið 2019-2020.

Úrskurður Aganefndar 8. september 2019

Félagaskipti

Úrskurður Aganefndar 5. september 2019

Beint streymi frá íshokkí leikjum

Hertz samstarfssamningur

Í dag var undirritaður samstarfssamningur við Hertz bílaleigu. Hertz bílaleiga verður næstu tvö árin aðal stuðningsaðili Íshokkísambands Íslands.

Leikir vikunnar

Bikarkeppni Íshokkísambands Íslands, Lýsibikarinn, fór vel af stað föstudaginn 30. ágúst þegar SR tók á móti Fjölni/Birninum í Skautahöllinni í Laugardal. Hörkuspennandi leikur þar sem liðin tókust á og var leikurinn jafn framanaf. Lokaúrslit leiksins 4-1 fyrir SR. Sunnudaginn 1. september tók SA á móti Fjölni/Björninn og ekki var nú spennan síðri fyrir norðan. Leikurinn fór í framlengingu og enginn annar en Ingvar Jónsson sem skoraði gullmark og lokaúrslit 3-2 fyrir SA.

Félagsskipti

Landsliðsnefnd ÍHÍ

Lýsibikarinn - bikarmót Íshokkísambands Íslands

Lýsibikarinn er bikarkeppni Íshokkísambands Íslands, þátttakendur eru meistaraflokkur karla í aðildarfélögunum þremur, Skautafélag Akureyrar, Skautafélag Reykjavíkur og íshokkídeild Fjölnis, Björninn.