Fréttir

Leikir kvöldsins.

Leikir kvöldsins að þessu sinni eru tveir og báðir í meistaraflokki karla.

Úrskurður Aganefndar 20.09.11

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik SA Vikinga og Húna í meistarflokki karla sem leikinn var þann 17.09.11.

Dómaranámskeið

Eins og við sögðum frá hérna í síuðustu viku þá verðum við með dómaranámskeið á miðvikudag og fimmtudag hérna í Reykjavík.

Mótaskrá

Ný mótaskrá er komin út og er hún merkt númer 16. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á skránni.

Ynjur - Björninn umfjöllun

Ynjur og Björninn áttust við í meistaraflokki kvenna á laugardagskvöld. Leiknum lauk með stórsigri Ynja sem gerðu 16 mörk gegn 2 mörkum Bjarnarins.

Jötnar - Húnar umfjöllun

Jötnar og Húnar áttust við á íslandsmótinu í íshokkí á laugardagskvöld og fór leikurinn fram á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Jötna sem gerðu 4 mörk gegn 2 mörkum Húna.

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram á Akureyri en á morgun laugardag fara fram tveir leikir í meistaraflokki.

Leikheimild

Björninn hefur sótt um leikheimild Sigrúnu Agöthu Árnadóttir frá SR.

Áherslur í dómgæslu

Fyrir öll heimsmeistaramót sem íslensk landslið taka þátt í eru haldnir tveir svokallaðir TRIM-fundir, en TRIM stendur fyrir Team Rules Information Meeting. Fyrst er haldinn TRIM fundur með þjálfurum liðanna sem taka þátt og eftir þann fund er haldinn annar fundur með dómurum mótsins.

SR - Húnar umfjöllun

Húnar og Skautafélag Reykjavíkur mættust á íslandsmóti karla í íshokkí í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Skautafélags Reykjavíkur sem gerði 10 mörk gegn 3 mörkum Húna.