Fyrstu dagar í Dunedin, Nýja Sjálandi, og tap gegn Georgíu
27.04.2025
Eftir langt og strangt ferðalag, sem get að öðru leiti frekar vel fyrir sig, lék íslenska karlalandsliðið við landslið Georgíu. Fyrirfram var vitað að þetta yrði erfiður leikur fyrir okkar stráka, bæði vegna þess að ferðalagið tekur sinn toll og að lið Georgíu er að mestu skipað fullvaxta karlmönnum sem hafa verið í liðinu í nokkurn tíma.