Félagaskipti fyrir SR

Skautafélag Reykjavíkur óskaði eftir félagaskiptum fyrir Berglindi Rós Leifsdóttur og Teresu Snorradóttur frá Fjölni til SR.  

Fjölnir hefur staðfest skuldleysi þeirra.

ÍHÍ staðfestir því hér með að Berglind Rós Leifsdóttir og Teresa Snorradóttir hafa fengið leikleyfi og teljast því löglegir leikmenn með kvennaliði Skautafélags Reykjavíkur tímabilið 2025/2026.