Skautafélag Reykjavíkur óskaði eftir félagaskiptum fyrir HOUDEK Matej frá Litháen.
Alþjóða Íshokkísambandið og Litháenska Íshokkísambandið hafa samþykkt félagaskiptin.
ÍHÍ staðfestir því hér með að HOUDEK Matej hefur fengið leikleyfi og telst löglegur leikmaður með karla liði Skautafélags Reykjavíkur tímabilið 2025/2026.
ATH. áður var gerð sú villa að Matej var eignaður SA og hefur það nú verið leiðrétt.