Félagaskipti fyrir SR

Skautafélag Reykjavíkur óskaði eftir félagaskiptum fyrir Denny DEANESI  leikmann frá Ítalíu. 

Alþjóða Íshokkísambandið og Ítalska Íshokkísambandið hafa samþykkt félagaskiptin.

ÍHÍ staðfestir því hér með að Denny DEANESI hefur fengið leikleyfi og telst löglegur leikmaður með karlaliði Skautafélags Reykjavíkur tímabilið 2025/2026.