08.11.2013			
	
	Hokkíhelgin að þessu sinni samanstendur af tveimur leikjum og fara þeir báðir fram í Egilshöll á morgun, laugardag.
 
	
		
		
		
			
					06.11.2013			
	
	Gerðar hafa verið tvær breytingar á ÆK-hópi kvennalandsliðsins
 
	
		
		
		
			
					06.11.2013			
	
	Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við í kvennaflokki í gærkvöld og fór leikurinn fram í skautahöllinni í Laugardal. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði átta mörk gegn fimm mörkum heimakvenna í SR.
 
	
		
		
		
			
					06.11.2013			
	
	Björninn og SR Fálkar áttust við á íslandsmótinu í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði fjögur mörk gegn einu marki SR Fálka. 
 
	
		
		
			
					05.11.2013			
	
	Leikir kvöldsins að þessu sinni eru tveir og báðir fara þeir fram í Reykjavík.