18.01.2013
Það er margurinn stórleikurinn á dagskrá í hokkíinu þessa helgina.
16.01.2013
Lars Foder þjálfari kvennalandsliðsins hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum, Huldu Sigurðardóttir valið kvennalandsliðið sem heldur til keppni á heimsmeistaramóti 2. deildar IIHF.
16.01.2013
Áfram skal haldið, í dag klukkan 16:30 mættu strákanir okkar sterku liði Eistlands.
16.01.2013
Í gærkvöld léku á Akureyri Ásynjur og Ynjur og lauk leiknum með sigri Ásynja sem gerður fimm mörk gegn engu marki Ynja.
16.01.2013
Vegna uppfærslu á tölvukerfi hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands eru vandamál í gangi varðandi tölvupóst til ÍHÍ.
15.01.2013
Í kvöld mætast í meistaraflokki kvenna lið Ásynja og Ynja.
14.01.2013
Á laugardaginn fór fram einn leikur í meistaraflokki kvenna en þá mættust Ásynjur og Skautafélag Reykjavíkur og fór leikurinn fram á Akureyri.
12.01.2013
Eins og oft áður kemur fararstjóri til með að senda línur heim úr ferðalagin. Á meðan á mótinu stendur verða línurnar hér á forsíðunni á ÍHÍ síðunni.
11.01.2013
Hokkíhelgin að þessu sinni er að mestu leyti undirlögð að af landsliðum Íslands þessa helgina með einni undantekningu þó.
10.01.2013
Landslið Íslands skipað leikmönnum 20 ára og yngri heldur í fyrramálið til Serbíu til keppni í 2. deild heimsmeistaramóts Alþjóða Íshokkísambandsins.