Fréttir

Jötnar - Húnar umfjöllun

Fyrri leikur laugardagsins að þessu sinni var leikur Jötna og Húna og fór hann fram, eðli málsins samkvæmt, á Akureyri.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram norðan heiða þar sem tveir leikir eru fyrirhugaðir.

Íshokkíkona ársins

Stjórn ÍHÍ hefur valið íshokkíkonu ársins 2012.

Íshokkímaður ársins

Stjórn ÍHÍ hefur valið Íshokkímann ársins 2012.

Vídeóhornið

Fyrir stuttu settum við upp vídeóhorn en þar inni mátti finna myndbrot af vefnum sem þóttu áhugaverð.

Húnar - SR Fálkar

Húnar fengu SR Fálka í heimsókn á íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Húna sem gerðu 4 mörk gegn 2 mörkum SR Fálka.

Leikur kvöldsins

Enn er töluvert í að jólafrí gangi í garð hjá hokkífólki en í kvöld mætast í meistaraflokki karla lið Húna og SR Fálka.

Uppfærð mótaskrá

Mótaskrá hefur verið uppfærð.

Frestun leikja.

Mótanefnd hefur ákveðið að fresta leikjum sem fyrirhugaðir voru um komandi helgi.

Á ferðinni

Skautafélagið Slappskot hefur valið 18 stráka á aldrinum 12-13 ára úr öllum liðum í Select Iceland og eru þeir nú staddir í Santi Pétursborg í Rússlandi á Arctic cup móti 5.-9.12. þar sem keppt er í 2 flokkum en einnig er hér hópur af mönnum í oldboys frá Íslandi.