23.11.2012
Þrátt fyrir að einsog einu 3. flokks helgarmóti sem fyrirhugað var þessa helgina hafi verið fært til næstu helgar er ekki annað hægt að segja en að nóg sé um að vera þessa hokkíhelgi.
22.11.2012
Björn Ferber þjálfari landsliðs skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur valið hóp leikmanna sem heldur til Belgrad um miðjan janúar.
21.11.2012
Jötnar og Húnar léku á íslandsmótinu í gærkvöld. Leikurinn fór fram á Akureyri en lauk með sigri gestanna úr Húnum sem gerðu 5 mörk gegn 3 mörkum Jötna.
20.11.2012
Leikur kvöldsins að þessu sinni er leiku Jötna og Húna. Leikurinn fer fram í skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 19.30.
19.11.2012
Skautafélag Reykjavíkur og Ásynjur áttust við á íslandsmótinu á föstudagskvöld. Leiknum lauk með sigri Ásynja sem gerðu 17 mörk gegn engu marki SR-kvenna.
19.11.2012
Síðastliðin föstudag léku Húnar og Víkingar á íslandsmótinu og fór leikurinn fram í Egilshöll Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu 7 mörk gegn 4 mörkum Húna.
19.11.2012
Húnar léku gegn Skautafélagi Reykjavíkur sl. fimmtudagskvöld en leikurinn fór fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Húna sem gerðu níu mörkum gegn engu marki SR-inga.
16.11.2012
Hokkíhelgin að þessu sinni hefst með látum strax í kvöld þegar tveir leikir eru á dagskrá.
15.11.2012
Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Húna og Skautafélags Reykjavíkur.
14.11.2012
Stjórn ÍHÍ ákvað á fundi sínum í dag að Björn Ferber tæki að sér þjálfun á landsliði leikmanna skipað leikmönnum 20 ára og yngri.