Fréttir

Leikur kvöldsins

Einn leikur er á dagskrá í kvöld en þá mætast Húnar og SR Fálkar í Egilshöllinni og hefst leikurinn klukkan 19.30.

Ynjur - SR umfjöllun

Ynjur tóku í gær á móti Skautafélagi Reykjavíkur á íslandsmótinu í gærdag.

Víkingar - Björninn umfjöllun

Víkingar og Björninn áttust við á íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöld.

Leikir dagsins.

Leikir dagsins að þessu sinni eru tveir og fara þeir báðir fram á Akureyri.

Ynjur og Björninn umfjöllun

Ynjur báru sigurorð af Birninum með sex mörkum gegn einu í kvennaflokki en leikurinn fór fram síðastliðið laugardagskvöld.

Víkingar - Björninn umfjöllun

Víkingar og Björninn áttust við á laugardagskvöld á íslandsmótinu og lauk leiknum með sigri Víkinga sem gerðu 7 mörk gegn 6 mörkum Bjarnarmanna.

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin að þessu sinni er fjölbreytt og tólf leikir á dagskránni bæði sunnan og norðan heiða.

Víkingar - SR umfjöllun

Einn leikur fór fram í meistaraflokki karla í gærkvöld en þá lögðu Víkingar Skautafélag Reykjavíkur með 6 mörkum gegn 1.

U18 ára landslið

Ákveðið hefur verið að Ævar Þór Björnsson muni verða Vilhelm Má Bjarnasyni þjálfara U18 ára landsliðs til aðstoðar í komandi HM-móti sem fram fer í mars nk.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Víkinga og Skautafélags Reykjavíkur sem fram fer á Akureyri og hefst klukkan 19.30.