Fréttir

SA - Björninn úrslitaleikur um íslandsmeistaratitil.

Úrslitaleikurinn í kvennaflokki á íslandsmótinu fór fram í gær en þar léku SA og Björninn. Leiknum lauk með sigri SA sem gerði 8 mörk gegn einu marki Bjarnarkvenna.

Úrslitaleikur í meistaraflokki kvenna

Á morgun föstudag ráðast úrslitin á Íslandsmóti kvenna í íshokkí þegar Skautafélag Akureyrar og Björninn mætast í Skautahölinni Akureyri um hvort liðið hlýtur Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn hefst klukkan 20.00.

SR - Björninn umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við í kvennaflokki í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Bjarnarins sem gerðu sjö mörk gegn einu marki SR-kvenna.

Leikir kvöldsins

Leikir kvöldsins samkvæmt mótaskrá voru tveir en nú þegar hefur öðrum leiknum verið frestað.

SR - Ynjur umfjöllun

Ynjur lögðu á laugardagskvöld lið SR í kvennaflokki með 19 mörkum gegn engu en leikurinn fór fram í Skautahöllinni í Laugardal.

Æfingabúðir karlalandsliðs

Eins og kom fram hér á síðunni okkar fyrir nokkru eru fyrirhugaðar æfingabúðir hjá karlalandsliðinu um komandi helgi.

Björninn - Víkingar umfjöllun

Björninn og Víkingar áttust við á laugardaginn í Egilshöllinni og lauk leiknum með sigri Víkinga sem gerðu 4 mörk gegn 3 mörkum Bjarnarmanna.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni samanstendur af tveimur leikjum sem báðir fara fram í Reykjavík.

Jötnar - Húnar umfjöllun

Jötnar og Húnar áttust við á íslandsmótinu í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Jötna sem gerðu fjögur mörk gegn tveimur mörkum Húna.

U18 ára landslið - Hópur

Vilhelm Már Bjarnason þjálfari landsliðs skipað leikmönnum 18 ára og yngri hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum Ævari Þór Björnssyni valið hópinn sem heldur til Serbíu í byrjun mars.