18.03.2013
Á morgun þriðjudag, hefst úrslitakeppnin í meistaraflokki karla í íshokkí. Að þessu sinni leika SA og Björninn til úrslita og fer fyrsti leikurinn fram í Skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 19.30. Það lið sem verður á undan að vinna þrjá leiki verður krýnt íslandsmeistari. Leikið verður annan hvern dag þangað til úrslit fást.
18.03.2013
Nú er komið að því að loka ferðinni. Einsog flestir vita vonandi vann íslenska liðið síðasta leikinn sinn í keppninni en þá mætti liðið Ástralíu og fóru leikar svo að íslenska liðið skoraði fimm mörk en andfætlingarnir tvö.
15.03.2013
Æfingin sem minnst var á í síðasta pistli gekk einsog til var ætlast.
14.03.2013
Segja má að algjör rútína sé nú komin á ferðalag U18 ára landsliðsins til Belgrad í Serbíu.
11.03.2013
Leikurinn gegn Hollendingum tapaðist en það sem gladdi helst var að leikmenn sýndu góða og mikla baráttu allan leikinn.
10.03.2013
Mótanefnd hefur ákveðið að breyta leikdögum í úrslitakeppni karla.
10.03.2013
Ferðalag U18 ára liðsins hófst snemma að morgni föstudagsins og hefur fram að þessu gengið ágætlega fyrir sig þó alltaf sé eitthvað smávægilegt sem þarf að gera og græja.
09.03.2013
Úrslitaleikurinn í kvennaflokki á íslandsmótinu fór fram í gær en þar léku SA og Björninn. Leiknum lauk með sigri SA sem gerði 8 mörk gegn einu marki Bjarnarkvenna.
07.03.2013
Á morgun föstudag ráðast úrslitin á Íslandsmóti kvenna í íshokkí þegar Skautafélag Akureyrar og Björninn mætast í Skautahölinni Akureyri um hvort liðið hlýtur Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn hefst klukkan 20.00.
06.03.2013
Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við í kvennaflokki í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Bjarnarins sem gerðu sjö mörk gegn einu marki SR-kvenna.