26.08.2013
Fyrstu drög að mótaskrá eru komin á vefinn hjá okkur og einsog venjan er má nálgast hana hérna hægra meginn á síðunni hjá okkur.
23.08.2013
Úrtaka (tryout) fyrir landslið kvenna fer fram dagana 30. - 31. ágúst nk á Akureyri.
23.08.2013
Dagskrá dómaranámskeiðsins á Akureyri er nú tilbúin en námskeiðið verður haldið laugardaginn 31. ágúst og sunnudaginn 1. september.
22.08.2013
Ólafur Ragnar Ósvaldsson hefur látið af störfum sem Yfirdómari ÍHÍ (Referee in chief).
20.08.2013
Á heimasíðu Alþjóða Íshokkísambandsins má sjá skemmtilegt viðtal við Dennis Hedström sem varið hefur mark karlalandsliðs Íslands undanfarin ár.
19.08.2013
Nú fer að styttast í að leiktímabilið hefjist. Ýmis konar undirbúningur er í gangi og m.a. verða haldin dómaranámskeið bæði á Akureyri og í Reykjavík ef næg þátttaka fæst.
18.06.2013
hokkísamband Íslands auglýsir eftir skráningu dómara sem geta tekið að sér dómgæslu á alþjóðlegum íshokkíleikjum og mótum á vegum IIHF tímabilið 2013-2014.
27.05.2013
Í gær sunnudag hélt Íshokkísamband Íslands sitt 6. Íshokkíþing og fór það fram í fundarsölum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.
21.05.2013
Á þingi Alþjóða Íshokkísambandsins sem fram fór í Stokkhólmi í liðinni viku var gengið frá hvar HM-mót sem íslensku landsliðin taka þátt í fara fram.
22.04.2013
Okkur gekk eitthvað erfiðlega að fá lokaniðurstöðu hjá 4. flokki en þetta hafðist þó á endanum.