27.09.2013
Komandi helgi er blanda af hinu og þessu og af nægu að taka.
26.09.2013
Á miðnætti nk. mánudags lokar félagaskiptagluggi vegna innlendra félagaskipta.
26.09.2013
Um síðastliðna helgi fór fram bikarmót í 4. flokki. Mótið fór fram á Akureyri.
25.09.2013
Skautafélag Reykjavíkur og Húnar áttust við á íslandsmóti karla í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu fjögur mörk gegn tveimur mörkum Húna.
24.09.2013
Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Skautafélags Reykjavíkur og Húna í meistara flokki karla. Leikurinn fer fram í Laugardalnum og hefst klukkan 19.45.
23.09.2013
Björninn og Skautfélag Akureyrar áttus við á íslandsmótinu í kvennaflokk í laugardagskvöldið. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði 9 mörk gegn 2 mörkum SA.
23.09.2013
Húnar og Jötnar áttust við á íslandsmóti karla á laugardaginn. Leiknum lauk með sigri Húna sem gerðu átta mörk gegn einu marki Jötna.
20.09.2013
Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram bæði norðan og sunnan heiða að þessu sinni.
19.09.2013
Dagskrá dómaranámskeiðsins á Akureyri er nú tilbúin en námskeiðið verður haldið dagana 28 og 29 september.
18.09.2013
Lið Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins áttust við á íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöld. Leiknum lauk leiknum með sigri Bjarnarins sem gerðu fjögur mörk gegn einu marki SR-inga.