Fréttir

Íslendingar erlendis

Um síðastliðinna helgi var haldið í Osló U18 ára kvennamót (Kretslag jente turnering). Fyrirkomulagið á þessum mótum er þannig að fylkin(kretsin) kalla saman allar stelpur til æfinga um haustið sem eru í U 13 - U 18.

SR Fálkar - Húnar umfjöllun

Þeir sem lögðu leið sína í Laugardalinn í gærkvöld sáu hinn ágætasta leik þar sem Húnar báru sigurorð af SR Fálkum með sex mörkum gegn fimm.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Fálka og Húna í meistaraflokki karla en leikurinn fer fram í Laugardalnum og hefst klukkan 19.45.

SR - Víkingar umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Víkingar áttust við síðastliðið laugardagskvöld. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu fjögur mörk gegn tveimur mörkum SR-inga í jöfnum og nokkuð spennandi leik. Bæði lið hafa verið aðeins að styrkjast undanfarið. Egill Þormóðsson var með SR-ingum og Jón Benedikt Gíslason er kominn aftur í sinn heimabæ, Akureyri.