Fréttir

Húnar - Jötnar umfjöllun

Húnar og Jötnar léku á íslandsmótinu í íshokkí á laugardaginn og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Húna sem gerðu níu mörk gegn sjö mörkum Jötna. Þetta var fyrsti sigurleikur Húna á tímabilinu en liðið hafði áður tapað átta leikjum í röð.

Hokkíhelgi

Um helgina fara fram tveir leikir á íslandsmótinu í íshokkí en báðir leikirnir fara fram í Egilshöll.

Úrskurður Aganefndar 11.11.11

Úrskurður Aganefndar 08.11.11

3. flokkur helgarmót - úrslit

Um síðastliðna helgi fór fram helgarmót í 3. flokki í Skautahöllinni í Laugardal.

Fjáröflun

Nú förum við að fara í gang með fjáröflunarverkefni vegna ferðarinnar til Nýja-Sjálands.

Samband

Við minnum á að hægt er að gerast áskrifandi að póstlista vegna ferðalags U20 liðsins til Nýja-Sjálands. Til að auðvelda samskipti hvetjum við leikmenn og foreldra til að skrá sig á listann.

Ferðaáætlun

Unnið er að því að ganga frá ferðalaginu til Nýja-Sjálands og hér er sú áætlun sem er í gildi núna.

Björninn - SR umfjöllun

Björninn og Skautafélag Reykjavíkur léku á íslandsmótinu í íshokkí í gær. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði sjö mörk gegn þremur mörkum SR-inga.

Jötnar - Víkingar tölfræði

Jötnar og SA Víkingar léku á Akureyri í gærkvöld á íslandsmótinu í íshokkí. Hér eru helsta tölfræði úr leiknum