Fréttir

Ynjur - SR

Ynjur og Skautafélag Reykjavíkur léku í meistaraflokki kvenna sl. föstudagskvöld. Leiknum lauk með sigri Ynja sem gerðu 16 mörk gegn 1 marki SR-kvenna.

Liðið komið á hótel í S-Kóreu

U20 ára gullkálfarnir eru komnir á hótel í miðborg höfuðborgar Suður Kóreu, Seúl.

Af IIHF

Markmiðinu náð

Frábærar fréttir voru að berast núna í morgunsárið frá Nýja Sjálandi þar sem U20 ára liðið okkar var að eiga við Kínverja og unnu leikinn glæsilega með 5 mörkum gegn einu. Í upphafi leiks eftir aðeins tvær og hálfa mínútu skoruðu kínverjar fyrsta mark leiksins en okkar menn tóku þá öll völd á svellinu og settu 5 mörk á Kínverjana án þess að þeir næðu að svara.

U20 Ísland - Kína

Íslenska landsliðið tryggði sér í nótt sigur á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Duendin á Nýja-Sjálandi.

Pistill 5

Þá er komið að síðasta deginum okkar hér í Nýja Sjálandi og senn líður að gullleiknum gegn Kína. Við erum búnir að tékka okkur út af heimavistinni og fórum með allan farangurinn í Skautahöllina því þaðan höldum við beint út á flugvöll eftir leikinn.

Skyldusigur á Búlgaríu 10 - 0

Í gærkvöldi færðist liðið U20 landsliðið einu skrefi nær því að tryggja sér farmiðann uppúr 3.deildinni með auðveldum 10 – 0 sigri á Búlgaríu.

Skyldusigur á Búlgaríu 10 - 0

Í gærkvöldi færðist liðið U20 landsliðið einu skrefi nær því að tryggja sér farmiðann uppúr 3.deildinni með auðveldum 10 – 0 sigri á Búlgaríu.

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin að þessu sinni er norðan heiða helgi og hefst strax í kvöld.

3. flokkur helgarmót - úrslit

Um síðastliðna helgi var leikið helgarmót í þriðja flokki og fór mótið fram á Akureyri.