Fréttir

Dómarar á ferðinni

Þrír dómarar sem skráðir eru hjá ÍHÍ og IIHF fengu úthlutað erlendum verkefnum á nýhafinni leiktíð.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni er fjölbreytt og fer fram bæði sunna- og norðanlands.

Tölfræði

Eins og fram kom hérna á síðunni nýlega er fjórðungur af deildarkeppni karla nú lokið.

Félagaskipti

Á miðnætti í kvöld rennur út frestur fyrir félagaskipti fyrir íslenska leikmenn.

SA Víkingar - UMFK Esja umfjöllun

Esja heimsótti í gær Víkinga heim til Akureyrar og vann þar sigur með átta mörkum gegn fjórum. Með sigrinum náði Esja fjögurra stiga forystu í efsta sætinu á Víkinga nú þegar fjórðungur er búinn af mótinu.

Björninn - SR umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur tryggði sér sinn fyrsta sigur í karlaflokki á þessu tímabili þegar liðið bara sigurorð af Birninum með fjórum mörkum gegn engu en leikurinn fór fram í Egilshöll.

Leikir kvöldsins

Leikir kvöldsins eru tveir að þessu sinni en báðir eru þeir í meistaraflokki karla.

Björninn - SA Ynjur umfjöllun

SA Ynjur báru sigurorð af Birninum með átta mörkum gegn tveimur en leikurinn fór fram í Egilshöll.

SR - SA Víkingar umfjöllun

SA Víkingar báru sigurorð af Skautafélagi Reykjavíkur með sjö mörkum gegn einu en leikurinn fór fram sl. laugardag.

Hokkíhelgin

Dagskráin í íshokkí er þétt þetta tímabilið því fyrir liggur að skautahöllinni á Akureyri verði lokað þ. 1. mars nk. vegna viðhalds. Það þýðir að um hverja helgi eru leikir og svo er einnig um þessa helgi eru þrír leikir á dagskrá og allir fara þeir fram í Reykjavík.