Skautafélag Akureyrar tekur þátt í Continental Cup
25.09.2021
Sem ríkjandi íslandsmeistarar síðasta tímabils fékk Skautafélag Akureyrar þátttökurétt á Continental Cup, sem er evrópumót félagsliða í íshokkí. Skautafélag Akureyrar hefur keppni í daga, 25. September kl.17:00 að staðartíma eða kl.14:00 að íslenskum tíma.