09.01.2012
Einsog við sögðum frá í síðustu viku er í heimsókn hér á landi ástralskt lið skipað leikmönnum í úrtökuliði fyrir ástralska kvennalandsliðið í íshokkí.
07.01.2012
Þegar 7 mínútur og þrjátíu og ein sekúnda var eftir af leik Víkingar og Húna fór rafmagnið af skautahöllinni á Akureyri.
06.01.2012
Hokkíhelgin mun að þessu sinni fara fram á norðurlandi, nánar tiltekið á Akureyri.
06.01.2012
Jötnar og Skautafélag Reykjvíkur léku á íslandmótinu í íshokkí í gærkvöld og fór leikurinn fram á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Jötna sem gerðu 8 mörk gegn 7 mörkum SR-inga eftir að jafnt hafði verið 7 – 7 að loknum venjulegum leiktíma.
05.01.2012
Stjórn ÍHÍ samþykkti á síðasta fundi sínum breytingar á tveimur reglugerðum sambandsins.
05.01.2012
Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Jötna og Skautafélags Reykjavíkur í meistaraflokki karla. Leikurinn fer fram á Akureyri og hefst klukkan 20.00.
04.01.2012
Í júlí næstkomandi mun Alþjóða Íshokkísambandið standa fyrir hokkíbúðum í Vierumaki.
03.01.2012
Alþjóða Íshokkísambandið hefur gefið út smáforrit fyrir þá sem áhuga hafa á að fylgjast með HM-mótum sambandsins.
02.01.2012
Rétt fyrir jólin voru haldnar æfingabúðir á Akureyri fyrir kvennalandsliðið undir stjórn Richards Tahtinen þjálfara liðsins.