
Sergei Zak þjálfari U18 ára landsliðs Íslands hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum, Daniel Kolar, valið landsliðshópinn sem heldur til keppni í II. deild HM í Novi Sad í Serbíu.
Eftirtaldir leikmenn skipa liðið:
| Andri Már Helgason |
| Aron Knútsson |
| Atli Snær Valdimarsson |
| Bjarki Orrasson |
| Bjarki Reyr Jóhannesson |
| Björn Róbert Sigurðarson |
| Brynjar Bergmann |
| Daníel Hrafn Magnússon |
| Daníel Steinþór Magnusson |
| Falur Birkir Guðnason |
| Guðmundur Þorsteinsson |
| Gunnlaugur Guðmundsson |
| Ingþór Árnason |
| Kári Guðlaugsson |
| Ólafur Árni Ólafsson |
| Sigurdur Reynisson |
| Steindór Ingason |
| Sturla Snær Snorrason |
| Viktor Freyr Ólafsson |
| Viktor Örn Svavarsson |
Leikmönnum og forráðamönnum þeirra er bent á að í gang fer póstlisti þar sem fréttir varðandi liðið er sendur út á. Hægt er að skrá sig á listann neðst hægra meginn á síðunni okkar og hvetjum við alla til að gera það.
HH