Fréttir

Björninn - Víkingar umfjöllun

Í gærkvöld léku Björninn og Víkingar í meistaraflokki karla og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu sex mörk gegn einu. Stigin sem voru í boði að þessu sinni voru mikilvæg báðum liðum og því mátti búast við að bæði lið gæfu allt sitt í leikinn.

Leikur kvöldsins.

Leikur kvöldsins er leikur Bjarnarins og Víkinga og fer hann fram í Egilshöllinni og hefst klukkan 19.30

Úrslit í 2. flokki

Um helgina var spilað mót í 2. flokki og fór mótið fram á Akureyri.

Hokkíhelgi

Um helgina verður nóg um að vera í hokkílífi landsmanna bæði norðan- og sunnanlands.

Æfingahópur kvennalandsliðs

Richard Tahtinen hefur valið hóp þeirra kvenna sem boðaður hefur verið á landsliðsæfingahelgi á Akureyri í desember.

Nám og þjálfun

Vilhelm Már Bjarnason sem um árabil lék með Birninum venti kvæði sínu í kross á þessu ári og hélt til náms í Finnlandi. ÍHÍ-síðan bað Vilhelm fyrir stuttu að skrifa smá bréfkorn um námið.

Björninn - Ynjur umfjöllun

Á laugardagskvöld léku í meistaraflokki kvenna Björninn og Ynjur og fór leikurinn fram í Egilshöll.

Húnar - Björninn tölfræði

Í gærkvöld léku Húnar og Björninn og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði tólf mörk gegn einu marki Húna.

Leikur kvöldsins.

Einn leikur er á dagskrá íslandsmótsins í íshokkí í kvöld og fer hann fram í Egilshöll og hefst klukkan 19.30.

Björninn - Ynjur

Leikskýrsla hefur ekki borist frá leik Bjarnarins og Ynja í mfl. kvenna.