Fréttir

Greiðsla vegna ferðar.

Nú er farið að styttast í ferðina hjá U20 liðinu til Jaca á Spáni. Undirbúningur gengur eftir áætlun.

Björninn - SA Víkingar umfjöllun

SA Víkingar unnu Björninn sl. laugardagskvöld með fjórum mörkum gegn þremur eftir að jafnt hafði verið 3 – 3 að loknum hefðbundnum leiktíma. Um toppslag í deildinni var aðræða en fyrir leikinn höfðu SA Víkingar fimm stiga forskot á Björninn.

UMFK Esja - SR umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur bar á föstudaginn sigurorð af UMFK Esju með fjórum mörkum gegn tveimur. Þetta var síðasti leikur beggja liða fyrir jólafrí en flokkurinn hefur leik strax í byrjun janúar.