Fréttir

3. leikur í úrslitum mfl. kvenna

Á morgun laugardag fer fram þriðji leikurinn í úrslitakeppni kvenna milli Skautafélags Akureyrar og Bjarnarins. Leikurinn fer fram á Akureyri og hefst klukkan 17.00.

Björninn - SA 2. leikur

nnar leikur í úrslitakeppni kvenna um íslandsmeistaratitilinn fór fram í gærkvöld þegar Björninn og Skautafélag Akureyrar mættust. Leiknum lauk með sigri SA sem gerði 5 mörk gegn 1 marki Bjarnarkvenna.

Björninn - SA mfl. kvenna

2. leikur í úrslitum kvenna var að hefjast.

Björninn - SA 2. leikur í úrslitum

Á morgun fimmtudag fer fram annar leikurinn í úrslitakeppninni um íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna. Þá mætast Björninn og Ásynjur og fer leikurinn fram í Egilshöll og hefst klukkan 19.30.

SA - Björninn 1. leikur í úrslitum

SA og Björninn léku í gærkvöld fyrsta leikinn í úrslitakeppninni um íslandsmeistaratitilinn á Akureyri í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri SA sem gerðu 7 mörk gegn 3 mörkum Bjarnarkvenna. Það lið sem verður fyrr til að vinna þrjá leiki hampar titlinum.

Dagbók U18 ofl.

Eins og oftast er reynt að halda dagbók úti um ferðalaga landsliðs á vegum ÍHÍ.

SA Ásynjur - Björninn 1. leikur

Á morgun þriðjudag hefst úrslitakeppnin í meistaraflokki kvenna en þá leika SA Ásynjur og Björninn sinn fyrsta leik og fer hann fram í Skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 19.30.

Æfingahópur karlalandsliðs

Gert er ráð fyrir æfingabúðum um komandi helgi hjá karlalandsliðinu.

Úrslitakeppni kvenna

Úrslitakeppni í meistaraflokki kvenna hefst í byrjun næstu viku en til úrslita leika lið Ásynja og Bjarnarins. Það lið sem fyrr verður til að ná sigri í þremur leikjum hampar íslandsmeistaratitlinum.

Ósigur fyrir Spánverjum á HM 0-3

Íslenska kvennaliðið varð að sætta sig við ósigur í síðasta leik sínum á HM IIb í Suður Kóreu í morgun sem var gegn sterku liðið Spánar sem tryggði sér þar með annað sætið í keppninni. Birna Baldursdóttir var valin maður leiksins.