Fréttir

Landsliðsæfingahópur A-landslið karla

Vladimir Kolek og Jussi Sipponen landsliðsþjálfarar karla í íshokkí hafa valið æfingahópinn sem mun koma saman á landsliðsæfingu 7. og 8. desember næstkomandi í Skautahöllinni í Laugardal. Landslið Íslands mun taka þátt í 2019 IIHF World Championship Div II B, 21. - 27. apríl 2019.

Landsliðsæfingahópur U20

Landsliðsæfingahópur U20 hefur verið valinn og æfing verður næstkomandi helgi, 9. til 11. nóvember. Landsliðsæfingin verður haldin á Skautasvellinu Egilshöll og hefst hún föstudagskvöldið kl 18:00.

Íslandsmót U14 (4.fl)

Íslandsmót Íshokkísambands Íslands U14 (4.fl) verður helgina 10. og 11. nóvember í Skautahöllinni á Akureyri. Í heildina mun fimm lið taka þátt, þrjú lið í A hóp og tvö lið í B hóp.