Landsliðsæfingahópur U20

Landsliðsæfingahópur U20 hefur verið valinn og æfing verður næstkomandi helgi, 9. til 11. nóvember.

Landsliðsæfingin verður haldin á Skautasvellinu Egilshöll og hefst hún föstudagskvöldið kl 18:00.

Heimsmeistaramót Alþjóða Íshokkísambandsins U20 verður haldið hér á landi 14. - 20. janúar næstkomandi. Þátttökuþjóðir ásamt Íslandi eru Kína, Taiwan, Ástralía, Búlgaría, Suður Afríka, Nýja Sjáland og Tyrkland.

Landsliðsþjálfararnir Jussi Sipponen og Alexander Medvedev hafa valið hópinn og er hann hér:

1.Max Mojzyszek / Nittorps IK
2.Arnar Hjaltested / SR
3.Jakob Johannesson / SA
4.Jóhann Ragnarsson / SR 
5.Jon A. Helgason / Björninn
6.Vignir Arason / Björninn
7.Markus Olafsson / SR
8.Sigurdur Thorsteinsson / SA
9.Dagur Jonasson / SA
10.Gunnar Arason / SA
11.Róbert Hafberg / Smedjebacken HC
12.Orri Valgeirsson / Björninn
13.Sölvi Atlason / SR
14.Styrmir Maack /SR
15.Omar Sondruson /SR 
16.Viktor Kristjonsson /SR
17.Axel Orongan / Dallas Snipers
18.Heidar Kristveigarsson / Falu IF
19.Unnar Runarsson / Smedjebacken HC
20.Bjartur Gunnarsson / SA
21.Einar Grant / SA
22.Kristjan Arnason / SA
23.Hinrik Halldorsson / SA
24.Baltasar Hjalmarsson / SA
25.Agust Ágústsson / SA
26.Hakon Magnusson / SR
27.Thorgils Eggertsson / SR

28.Kari Arnarsson / SR