Fréttir

Landslið skipað leikmönnum 20 ára og yngri

Magnus Blarand þjálfari landsliðs leikmanna tuttugu ára og yngri hefur ásamt aðstoðaraþjálfara sínum, Gauta Þormóðssyni valið hópinn sem heldur tíl Mexíkó rétt fyrir miðjan janúar.