Magnus Blarand þjálfari landsliðs leikmanna tuttugu ára og yngri hefur ásamt aðstoðaraþjálfara sínum, Gauta Þormóðssyni valið hópinn sem heldur tíl Mexíkó rétt fyrir miðjan janúar.
Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:
Markmenn	
Atli Valdimarsson	Björninn
Nicolas Jouanne	Almaguin Spartans	
Varnarmenn	
Jón Árni Árnason	Björninn
Sigurður Þorsteinnson	SA
Vignir Arason	Björninn
Andri Snær Sigurvinsson	Björninn
Halldór Ingi Skúlason	SA
Sölvi Atlason	SR	
Sóknarmenn	
Bjarki Jóhannsson	SR
Baldur Emil Líndal	SR
Jón Andri Óskarsson	SR
Edmunds Induss	Björninn
Kristján Albert Kristinsson	Björninn
Elvar Ólafsson	Björninn
Hafþór Andri Sigrúnarson	SA
Hjalti Jóhannsson	Esja
Óskar Már Einarsson	Esja
Matthías Már Stefánsson	SA
Styrmir Maack	SR
Heiðar Kristveigarson	SA
Næstu leikmenn inn (í stafrófsröð) eru:
Arnar Hjaltested
Hilmar Benedikt Sverrisson
Markús Darri Maack
Nánari fréttir af ferðalaginu munu koma á mánudag.
HH