Fréttir

Björninn - Ynjur umfjöllun.

Einn leikur fór fram í meistaraflokki kvenna á laugardagskvöld þegar Björninn og Ynjur mættust.

SR Fálkar - Jötnar umfjöllun

SR Fálkar og Jötnar mættust á íslandsmóti karla á laugardagskvöld. Leiknum lauk með sigri SR Fálka sem gerðu 6 mörk gegn 3 mörkum Jötna.

SR Fálkar - Víkingar umfjöllun

SR Fálkar tóku á móti Víkingum á íslandsmótinu á föstudagskvöld og fór leikurinn fram í Laugardal. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu 7 mörk gegn engu marki SR Fálka.