Úrskurður aganefndar 8.12.2014
10.12.2014
Fyrir var tekin atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur í 4. flokki laugardaginn 15. nóvember 2014.
Leikmaður Bjarnarins nr. 7 Kristófer Birgisson fékk 2 + 10 fyrir árekstur við höfuð.