Fréttir

Björninn - Ynjur umfjöllun

Björninn og Ynjur léku í meistaraflokki kvenna á laugardagskvöld og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Ynja sem gerðu 5 mörk gegn 1 marki Bjarnarins.

Björninn - Jötnar umfjöllun

Björninn og Jötnar áttust við á íslandsmótinu í íshokkí karla og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði fimm mörk gegn einu marki Jötna.

Leikheimild

Hokkíhelgi

Það er góð helgi framundan í hokkíinu sem að þessu sinni fer fram bæði á höfuðborgarsvæðinu og í höfuðstað norðurlands, Akureyri.

Leikheimildir

Enn af áherslum í dómgæslu

Við birtum grein hérna á síðunni hjá okkur um daginn um áherslur í dómgæslu. Nú hefur Ólafur Ragnar Ósvaldsson yfirdómar þýtt bæði áherslur og reglubreytingar.

Æfingabúðir kvennalandsliðs

Um komandi helgi verða haldnar æfingabúðir fyrir kvennalandsliðið og fara þær fram í Egilshöll og Laugardal.

Jötnar - Víkingar tölfræði

Í gærkvöld fór fram leikur Jötna og Víkinga. Hér má sjá tölfræðina úr leiknum.

Björninn - Húnar tölfræði

Í gærkvöld léku Björninn og Húnar í Egilshöll. Hér má sjá helstu tölfræði úr leiknum.

Leikir kvöldsins.

Leikir kvöldsins að þessu sinni eru tveir og báðir í meistaraflokki karla.