Fréttir

Landsliðsæfingar karla 2018-2019

Vladimir Kolek og Jussi Sipponen landsliðsþjálfarar karla í íshokkí hafa skipulagt landsliðsæfingar sem hér segir; 7. til 9. desember 2018. Landsliðsæfing og æfingaleikur. Áætlað er að landslið Íslands keppi á móti úrvalsliði erlendra leikmanna. 29. til 31. mars 2019. Landsliðsæfing í Reykjavík.

Félagaskipti 2018

Aðildarfélög Íshokkísambands Íslands hafa óskað eftir félagaskiptum fyrir neðangreinda leikmenn. Félagaskiptagjald hefur verið greitt og leikheimild gefin út.