Fréttir

Ísland - Serbía að hefjast, bein útsending á netinu

Innan skamms hefst 2. leikur íslenska liðsins á HM og nú eru mótherjarnir Serbía.

Föstudagurinn 13.04 - Leikir dagsins

Nú klukkan 13.00 hefst annar dagur á HM hér í Skautahöllinni í Laugardal.

Sigur í fyrsta leik gegn Nýja Sjálandi

Í dag hófst 2. heild A-riðils Heimsmeistaramótsins í íshokkí hér í Reykjavík með þremur leikjum. Íslenska liðið spilaði kl. 20:00 gegn Ný Sjálendingum og leiknum var rétt að ljúka með 4 – 0 sigri Íslands.

Fimmtudagurinn 12.04 - Leikir dagsins

Nú klukkan 13.00 hefst fyrsti leikurinn á HM sem haldið er hérna í Reykjavík. Einosog flestir vita eru allir leikirnir leiknir í Skautahöllinni í Laugardal.

Miðar og miðaverð

Einsog íshokkífólk hefur tekið eftir er að bresta á HM-mót í karlflokki en mótið hefst nk. fimmtudag.

Landsliðshópurinn

Valdir hafa verið 23 leikmenn í landslið karla sem tekur þátt í II. deild a-riðils en mótið fer fram í Reykjavík dagana 12 - 18 apríl.

Undirbúningur eftir Danmörk

Gert er ráð fyrir að landslið karla komi saman áður en mótið hefst hér í Reykjavík.

Dagskrá æfingabúða í Kaupmannahöfn

Hérna er dagskrá æfingabúðanna í Kaupmannahöfn.