Laura-Ann Murphy, Alexandra Hafsteinsdóttir og Vladimir Kolek landsliðsþjálfarar landslið U18 kvenna hafa valið lokahópinn sem tekur þátt í heimsmestaramótinu í íshokkí, 2023 IIHF U18W World Championship divIIb.
Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Búlgar...
Vladimir Kolek og Miroslav Racansky landsliðsþjálfarar U20 hafa valið lokahópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí, annarri deild b.
Mótið verður haldið í Skautahöllinni í Laugardal 16. - 22. janúar næstkomandi.
Þátttökuþjóðir auk Ísla...
Sigrún Agatha Árnadóttir hefur verið valin íshokkíkona ársins 2022 af stjórn Íshokkísambandi Íslands.
Sigrún Agatha hefur átt glæsilegan feril að baki með Fjölni, hún er lykilkona í árangri liðsins undanfarin misseri. Hún var til að mynda marka- og...
Jóhann Már Leifsson hefur verið valinn íshokkímaður ársins 2022 af stjórn Íshokkísambandi Íslands.
Jóhann Már hefur leikið með Skautafélagi Akureyrar (SA) allan sinn feril fyrir utan eitt tímabil í Bandaríkjunum (Niagra Fury, 2011-2012) og eitt tíma...
Fjölmiðlari!
ÍHÍ (Íshokkísamband Íslands) óskar að ráða til starfa einstakling í hlutastarf eða verktöku til að sjá um vinnslu og birtingar á kynningum, fréttum og öðru efni á vef og samfélagsmiðla.
ÍHÍ er sérsamband innan ÍSÍ og innan þess eru þrj...
Fjölnir, íshokkídeild, hefur óskað eftir leikheimild fyrir Brynhildi Hjaltested leikmanni SR.
Beiðnin er í samræmi við reglugerð nr. 21, um tímabundna leikheimild í meistaraflokki kvenna.
Gjald hefur verið greitt fyrir tvo leiki, málsaðilar eru sam...
Jan-Ake Edvinsson fyrrum framkvæmdastjóri Alþjóða Íshokkísambandsins féll frá síðstliðin þriðjudag 6.desember í Stokkhólmi.
Jan-Ake var alla sína tíð sem framkvæmdastjóri IIHF mjög virkur stuðningmaður þess að Íshokkí næði fótfestu á Íslandi og stud...
2023 IIHF Women´s Ice Hockey Summit - Ráðstefna um íshokkí kvenna
08.12.2022
Íshokkísamband Íslands (ÍHÍ) hefur fengið boð um þátttöku á ráðstefnu Alþjóðaíshokkísambandsins (IIHF) um íshokkí kvenna.
ÍHÍ mun senda allt að fjóra aðila á þessa ráðstefnu. Ef fleiri en fjórir sækja um, þá mun stjórn ÍHÍ velja okkar fulltrúa úr hó...
Tveir leikir í Hertz-deild karla fara fram um helgina.
Skautafélag Reykjavíkur tekur á móti Skautafélagi Akureyrar í tvíhöfða. Fyrri leikurinn er í kvöld, föstudagskvöldið 2. desember og hefst leikur kl 19:45 í Skautahöllinni í Laugardal. Seinni le...
Skautafélag Akureyrar óskaði eftir leikheimild fyrir Una Stein Blöndal Sigurðarson.
Félagaskiptagjald er greitt, Íshokkísamband Íslands og alþjóðaíshokkísambandið gaf út leikheimild föstudaginn 25. nóvember.
Uni Steinn hefur undanfarið leikið með S...