Jónína Margrét Guðbjartsdóttir og Laura-Ann Murphy landsliðsþjálfarar hafa valið landslið U18 stúlkna í íshokkí.
Landslið U18 stúlkna mun taka þátt í heimsmeistaramóti Alþjóða íshokkísambandsins (IIHF) sem haldið verður í Istanbúl, Tyrklandi, 27. jú...
Jón Benedikt Gíslason og Emil Alengaard landsliðsþjálfarar kvenna í íshokkí hafa valið lokahópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramóti alþjóðaíshokkísambandsins í Króatíu 17. - 22. maí næstkomandi.
Mótið okkar er 2022 IIHF Ice Hockey Women´s World Cha...
Vladimir Kolek og Sami Lehtinen landsliðsþjálfarar karla hafa valið lokahópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramóti karla, 2022 IIHF World Championship Div IIb.
Mótið fer fram í Skautahöllinni í Laugardal 18. - 23. apríl.
Þátttökuþjóðir auk Íslands e...
Fjölnir íshokkídeild hefur óskað eftir tveim lánsleikmönnum fyrir leikinn í dag, 9. apríl 2022.
Leikmenn; Alexandra Hafsteinsdóttir og Andrea Diljá Bachmann
Leikmenn og viðkomandi félög hafa samþykkt leikheimildina, samkvæmt reglugerð nr. 21 um tím...
Meistaraflokkur kvenna hjá Skautafélagi Akureyrar eru deildarmeistarar í Hertz-deildinni 2022 eftir frækilega baráttu við Fjölni og Skautafélag Reykjavíkur.
SA tryggði sér þannig heimaleikjaréttinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Í ö...
Rúnar Freyr Rúnarsson þjálfari landslið drengja U18 hefur valið lokahópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramóti alþjóða íshokkísambandsins í Istanbúl 11. - 18. apríl næstkomandi.
Mótið okkar er 2022 IIHF World Championship U18 - Istanbul.
Þátttökuþjó...
Skautafélag Akureyrar, SA Víkingar, eru deildarmeistarar, Hertz-deild karla, 2022 eftir frækilega baráttu í vetur. SA Víkingar hafa því tryggt sér heimaleikjaréttinn og mun SR heimsækja Norðlendinga í fyrsta leik úrslitakeppninnar.
SA Víkingar eru ...
Fjölnir íshokkídeild hefur óskað eftir skráningu og leikheimild fyrir Styrmi Örn Snorrason sem lék með Esju hér áður fyrr.
Gjald hefur verið greitt og leikheimild hér með gefin út.
Sannkölluð hokkí veisla er framundan helgina 11. - 13. mars.
Fjölmargir leikir í flestum aldurshópum og allir eiga geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Í Hertz-deild karla fara fram tveir leikir þegar SR tekur á móti SA Víkingum. Fyrri leikurinn er ...