U20 ára landslið pilta startar afreksverkefnum ÍHÍ 2026 og er á leið til Serbíu.
06.01.2026
Undir 20 ára landslið pilta er á leið í heimsmeistarakeppni Alþjóða Íshokkísambandsins IIHF. Liðið leikur í styrkleikaflokki 2B sem leikin er eins og svo oft áður í Belgrad höfuðborg Serbíu. Aðalþjálfari liðsins Eduard Kasack ásamt aðstoðarmönnum sín...
Undir 18 ára landslið stúlkna er á leið í heimsmeistarakeppni Alþjóða Íshokkísambandsins. Liðið leikur í styrkleikaflokki 2B sem leikin er að þessu sinni í Höfðaborg í Suður Afríku. Aðalþjálfari liðsins Kim McCullough valdi hópinn eftir æfingabúðir s...
Nú um áramótin eru tímamót hjá Íshokkísambandinu varðandi allt streymi frá leikjum. Við hættum að streyma í gegnum youtube og streymum þess í stað í gegnum okkar eigin streymisveitu sem er að finna á slóðinni icehockeyiceland.tv. Hér fyrir neðan er h...
Gauti Þormóðsson, Gunnlaugur Thoroddsen og Hákon Marteinn Magnússon þjálfarar U18 pilta landsliðs Íslands hafa valið hópinn sem fer til Bosníu og Hersegóvinu í febrúar. Þar sem nokkur tími er þar til farið er, og margt sem getur komið uppá, eru nok...
Stjórn sambandsins fékk ósk um undanþágu fyrir félagaskiptum fyrir Gunnlaug Guðmundsson frá Skautafélagi Hafnarfjarðar yfir til Fjölnis.
Samþykkt var samhljóða í stjórn ÍHÍ að veita þessa undanþágu þar sem leikmaðurinn er að koma úr félagi sem ekk...
Stjórn sambandsins fékk ósk um undanþágu fyrir félagaskiptum fyrir Tinnu Líf Teitsdóttir sem leikið hefur með SR yfir til Fjölnis. Undanþágubeiðnin er þannig til komin að um mánaðarmótin sept-okt lokaði félagaskiptaglugginn fyrir félagaskipti innan...
Stjórn Íshokkísambands íslands hefur ákveðið að greiða styrk til þeirra sem þurfa að ferðast milli landshluta vegna æfinga í tengslum við landsliðsverkefni. Hver og einn leikmaður eða forráðamaður hans getur sótt um styrk með því að fylla út og senda...
Mikið er um að vera þessa helgina. 7 leikir í það heila. Fjörið byrjar í Laugardalnum í kvöld þegar ungmennalið SR og Fjölnis mætast í Laugardalnum. Þetta er leikur í U16A aldursflokki og hefst hann klukkan 19:30.Á morgun laugardag eigast við á Akure...