Skautafélag Reykjavíkur óskaði eftir félagaskiptum fyrir Denny DEANESI leikmann frá Ítalíu.
Alþjóða Íshokkísambandið og Ítalska Íshokkísambandið hafa samþykkt félagaskiptin.
ÍHÍ staðfestir því hér með að Denny DEANESI hefur fengið leikleyfi og te...
Skautafélag Reykjavíkur óskaði eftir félagaskiptum fyrir HOUDEK Matej frá Litháen.
Alþjóða Íshokkísambandið og Litháenska Íshokkísambandið hafa samþykkt félagaskiptin.
ÍHÍ staðfestir því hér með að HOUDEK Matej hefur fengið leikleyfi og telst lögl...
Í umræðum á samfélagsmiðlum síðustu daga, er áberandi að ekki virðist vera almenn vitneskja á því hvernig Topp deild karla verður leikin á komandi tímabili. Rétt er hér að útskýra hvernig núverandi fyrirkomulag er tilkomið og sett upp.
Á Íshokkíþin...
Um helgina komu fram bilanir í mótakerfinu okkar HYDRA sem er kerfi sem er í eigu og rekið að Alþjóða Íshokkísambandinu. Þetta varð meðal annars til þess að leikur helgarinnar í Egilshöll var ekki í live í tölfræði, og ekki er hægt að skoða tölfræði ...
Skautafélag Reykjavíkur óskaði eftir félagaskiptum fyrir Berglindi Rós Leifsdóttur og Teresu Snorradóttur frá Fjölni til SR.
Fjölnir hefur staðfest skuldleysi þeirra.
ÍHÍ staðfestir því hér með að Berglind Rós Leifsdóttir og Teresa Snorradóttir h...
Skautafélag Reykjavíkur óskaði eftir félagaskiptum fyrir Julianna Thomson markvörð frá Kanada.
Alþjóða Íshokkísambandið og Kanadíska Íshokkísambandið hafa samþykkt félagaskiptin.
ÍHÍ staðfestir því hér með að Julianna Thomson hefur fengið leikleyf...
Eftirfarandi félagaskipti hafa verið í vinnslu hjá skrifstofu ÍHÍ síðustu daga. Enn eru félagaskipti sem ekki er lokið. Rétt er að ítreka við aðildarfélög að sækja um í tíma þar sem samþykktarferli erlendis getur dregist.
Eftirtalin félagaskipti ha...
Eftirfarandi félagaskipti hafa verið í vinnslu hjá skrifstofu ÍHÍ síðustu daga. Enn eru félagaskipti sem ekki er lokið. Rétt er að ítreka við aðildarfélög að sækja um í tíma þar sem samþykktarferli erlendis getur dregist.
Eftirtalin félagaskipti ha...
Endurgreiðslur vegna landsliðverkefna unglinga 2025
29.08.2025
Verið er að leggja lokahönd á afstemningar vegna endurgreiðslu á kostnaðarþátttöku í yngri landsliðum Íshokkísambandsins. Reiknað er með að útgreiðslur hefjist fyrrihluta næstu viku.
Mótaskrá komandi tímabils er nú samþykkt og verið er að undirbúa birtingu hennar um helgina. Mótaskráin mun verða birt á vefnum Sportshub líkt og á síðasta tímbili. Í dag og fram á helgina er verið að vinna í tengingum inn á gagnagrunn mótakerfis okk...
Nú hefur verið gengið frá samkomulagi við þá aðila sem mynda þjálfara teymi landsliða karla fyrir verkefni ársins 2026
Aðalþjálfari landsliðs karla verður Martin Struzinski sem einnig var með liðið á síðasta ári. Honum til aðstoðar er Rúnar Freyr Rú...
Fyrstu æfingar fara fram í Skautahöllinni á Akureyri dagana 5.-7. September. Landsliðsþjálfararnir Martin Struzinski og Rúnar Freyr Rúnarsson hafa valið eftirtalda leikmenn í úrtak fyrir Landslið karla í íshokkí.
MARKMENN
Helgi Ívarsson
Jóhann B...