U20 landslið - æfingahópur

Hannu-Pekka Hyttinen þjálfari landliðs skipuðu leikmönnum tuttugu ára og yngri hefur valið æfingahóp vegna ferðar liðsins á HM í janúar.

Leikmönnum verður bætt við listann ef þurfa þykir en unnið er að því að tímasetja æfingabúðir og verður tilkynnt um þær fljótlega.

Eftirfarandi leikmenn eru í æfingahópnum:

Atli Snær Valdimarsson Björninn Mark
Bjarki Orrason Björninn Mark
Einar Eyland SA Mark
Andri Már Helgason Björninn Vörn
Daníel Hrafn Magnússon SR Vörn
Ingólfur Tryggvi Elíasson SA Vörn
Ingþór Árnason SA Vörn
Kári Guðlaugsson SR Vörn
Sigursteinn Atli Sighvatsson Björninn Vörn
Steindór Ingason Björninn Vörn
Úlfur Einarsson SA Vörn
Viktor Freyr Ólafsson Björninn Vörn
Viktor Svavarsson SR Vörn
Bjarki Reyr Jóhannesson SR Sókn
Björn Róbert Sigurðarson SR Sókn
Brynjar Bergmann Björninn Sókn
Daniel Steinþór Norðdal SR Sókn
Falur Birkir Guðnason Björninn Sókn
Guðmundur Þorsteinsson SR Sókn
Gunnlaugur Guðmundsson Björninn Sókn
Jóhann Már Leifsson SA Sókn
Jón Andri Óskarsson SR Sókn
Sigurður Reynisson SA Sókn
Sturla Snær Snorrason Björninn Sókn


Bréf frá þjálfarnum má finna undir tengli U20 liðsins sem er hérna hægra meginn á síðunni. 

Við minnum svo leikmenn á samþykktir stjórnar ÍHÍ varðandi landsliðin sem lesa mátti hér.

HH