Hannu-Pekka Hyttinen þjálfari landliðs skipuðu leikmönnum tuttugu ára og yngri hefur valið æfingahóp vegna ferðar liðsins á HM í janúar.
Leikmönnum verður bætt við listann ef þurfa þykir en unnið er að því að tímasetja æfingabúðir og verður tilkynnt um þær fljótlega.
Eftirfarandi leikmenn eru í æfingahópnum:
| Andri Freyr Sverrisson | SA |
| Andri Helgason | Björninn |
| Andri Már Mikaelsson | SA |
| Arnþór Bjarnason | SR |
| Birkir Árnason | Björninn |
| Björn Már Jakobsson | SA |
| Brynjar Bergmann | Björninn |
| Daði Örn Heimisson | Björninn |
| Daníel Hrafn Magnússon | SR |
| Daníel Steinþór Magnússon | SR |
| Egill Þormóðsson | SR |
| Falur Birkir Guðnason | Björninn |
| Gauti Þormóðsson | SR |
| Guðmundur Snorri Guðmundsson | SA |
| Gunnar Darri Sigurðsson | SA |
| Hjörtur Geir Björnsson | Björninn |
| Ingvar Þór Jónsson | SA |
| Jóhann Már Leifsson | SA |
| Kópur Guðjónsson | Björninn |
| Matthías S. Sigurðsson | Björninn |
| Orri Blöndal | SA |
| Ólafur Hrafn Björnsson | Björninn |
| Ómar Smári Skúlason | SA |
| Pétur Maack | SR |
| Sigurður Óli Árnason | Björninn |
| Sigurður Sveinn Sigurðsson | SA |
| Snorri Sigurbergsson | Björninn |
| Steindór Ingason | Björninn |
| Styrmir Snorrason | Björninn |
| Tómas Tjörvi Ómarsson | SR |
| Úlfar Jón Andrésson | Björninn |
| Þórhallur Viðarsson | SR |
| Ævar Þór Björnsson | SR |
Bréf frá þjálfarnum má finna undir tengli karlaliðsins sem er hérna hægra meginn á síðunni.
Við minnum svo leikmenn á samþykktir stjórnar ÍHÍ varðandi landsliðin sem lesa mátti hér.
HH