Karlalandslið - Æfingahópur

Hannu-Pekka Hyttinen þjálfari landliðs skipuðu leikmönnum tuttugu ára og yngri hefur valið æfingahóp vegna ferðar liðsins á HM í janúar.

Leikmönnum verður bætt við listann ef þurfa þykir en unnið er að því að tímasetja æfingabúðir og verður tilkynnt um þær fljótlega.

Eftirfarandi leikmenn eru í æfingahópnum:

Andri Freyr Sverrisson SA
Andri Helgason Björninn
Andri Már Mikaelsson SA
Arnþór Bjarnason SR
Birkir Árnason Björninn
Björn Már Jakobsson SA
Brynjar Bergmann Björninn
Daði Örn Heimisson Björninn
Daníel Hrafn Magnússon SR
Daníel Steinþór Magnússon SR
Egill Þormóðsson SR
Falur Birkir Guðnason Björninn
Gauti Þormóðsson SR
Guðmundur Snorri Guðmundsson SA
Gunnar Darri Sigurðsson SA
Hjörtur Geir Björnsson Björninn
Ingvar Þór Jónsson SA
Jóhann Már Leifsson SA
Kópur Guðjónsson Björninn
Matthías S. Sigurðsson Björninn
Orri Blöndal SA
Ólafur Hrafn Björnsson Björninn
Ómar Smári Skúlason SA
Pétur Maack SR
Sigurður Óli Árnason Björninn
Sigurður Sveinn Sigurðsson SA
Snorri Sigurbergsson Björninn
Steindór Ingason Björninn
Styrmir Snorrason Björninn
Tómas Tjörvi Ómarsson SR
Úlfar Jón Andrésson Björninn
Þórhallur Viðarsson SR
Ævar Þór Björnsson SR


Bréf frá þjálfarnum má finna undir tengli karlaliðsins sem er hérna hægra meginn á síðunni.

Við minnum svo leikmenn á samþykktir stjórnar ÍHÍ varðandi landsliðin sem lesa mátti hér.

HH