Hannu-Pekka Hyttinen þjálfari landliðs skipuðu leikmönnum tuttugu ára og yngri hefur valið æfingahóp vegna ferðar liðsins á HM í janúar.
Leikmönnum verður bætt við listann ef þurfa þykir en unnið er að því að tímasetja æfingabúðir og verður tilkynnt um þær fljótlega.
Eftirfarandi leikmenn eru í æfingahópnum:
| Atli Snær Valdimarsson | Björninn | Mark |
| Bjarki Orrason | Björninn | Mark |
| Einar Eyland | SA | Mark |
| Andri Már Helgason | Björninn | Vörn |
| Daníel Hrafn Magnússon | SR | Vörn |
| Ingólfur Tryggvi Elíasson | SA | Vörn |
| Ingþór Árnason | SA | Vörn |
| Kári Guðlaugsson | SR | Vörn |
| Sigursteinn Atli Sighvatsson | Björninn | Vörn |
| Steindór Ingason | Björninn | Vörn |
| Úlfur Einarsson | SA | Vörn |
| Viktor Freyr Ólafsson | Björninn | Vörn |
| Viktor Svavarsson | SR | Vörn |
| Bjarki Reyr Jóhannesson | SR | Sókn |
| Björn Róbert Sigurðarson | SR | Sókn |
| Brynjar Bergmann | Björninn | Sókn |
| Daniel Steinþór Norðdal | SR | Sókn |
| Falur Birkir Guðnason | Björninn | Sókn |
| Guðmundur Þorsteinsson | SR | Sókn |
| Gunnlaugur Guðmundsson | Björninn | Sókn |
| Jóhann Már Leifsson | SA | Sókn |
| Jón Andri Óskarsson | SR | Sókn |
| Sigurður Reynisson | SA | Sókn |
| Sturla Snær Snorrason | Björninn | Sókn |
Bréf frá þjálfarnum má finna undir tengli U20 liðsins sem er hérna hægra meginn á síðunni.
Við minnum svo leikmenn á samþykktir stjórnar ÍHÍ varðandi landsliðin sem lesa mátti hér.
HH