Æfingabúðir kvennalandsliðs

Um helgina verða æfingabúðir kvennalandliðsins í Reykjavík. Richard Tahtinen hefur sett saman dagskrá fyrir helgina sem verður nánar kynnt á fyrsta liðsfundi. 

Liðið mun nýta sér að kvennaliðið frá Ástralíu er í heimsókn enda kjörið tækifæri að nýta sér heimsóknir sem þessar.

HH