Ýmislegt

Nú liggur ljóst fyrir að að fyrri ferðaáætlun stendur þrátt fyrir að dagskrá mótsins hafi breyst. Leikmenn sem ekki hafa búsetu á Íslandi munu hitta liðið á London Heathrow flugvelli og þaðan mun hópurinn allur ferðast saman til Nýja-Sjálands.

Fjáröflun fer í gang á morgun en þá kemur fyrsti harðfiskurinn í hús. Þeir sem ætka að taka harðfisk geta haft samband við skrifstofu ÍHÍ í síma 514-4075 uppúr hádegi á morgun. 

Leikmenn þurfa að greiða staðfestingargjald inn á ferðina en gjaldið er kr. 25.000.- og þarf greiðslan að berast fyrir hádegi 23. nóvember. 

Banki: 101-26-560895
Kt.: 560895-2329

Vinsamlegast setjið í skýringu, t.d. upphafsstafi leikmannsins, ef einhver annar en leikmaðurinn er að leggja inn og ef lagt er inn úr heimabanka þá sendið tölvupóst um greiðsluna á ihi@ihi.is

HH