Vierumäki

Vinir okkar í Vierumäki sendu okkur póst til að hnykkja á að umsóknarfrestur um nám þar rennur út bráðlega. Á vef þeirra má sjá góða kynningu en einnig fengum við send pdf skjöl þar sem þetta er kynnt. Hérna má finna hvernig á að sækja um hjá þeim og hér er létt kynning á náminu. Ég sat eimitt um daginn kynningu um IIHCE og kom þar margt fróðlegt fram. Þeir hyggjast á næstu mánuðum auka framboð af efni um íshokkíþjálfun á vefnum hjá sér, en gera þó ekki ráð fyrir að það komi fyrr en í lok sumars.

HH