Viðtal

Eins og við sögðum frá hér á föstudaginn þá er sífell verið að reyna að koma íshokkí á framfæri. Viðar Garðarsson mætti fyrir hönd ÍHÍ í þáttinn Sportið mitt á föstudaginn og fræddi fólk um íshookí. Þáttur þessi fjallar mest um þær íþróttir sem sjaldan eiga upp á pallborðið í öðrum fjölmiðlum. Þáttinn má sjá hér.

HH