Viðgerð á Online kerfinu lokið

Jæja hokkí áhugafólk, viðgerðum á danska servernum sem keyrir online kerfið er lokið og ef allt gengur áfallalaust á leikurinn á morgun fimmtudag að vera í beinni á netinu.