Victoria-Cup.

Eins og ég minntist á í grein hérna á síðunni okkar í ágúst stendur til að halda svokallaðan Victory-Cup árlega en það er keppni milli sigurvegarans í Meistaradeildar Evrópu og liðs úr NHL-deildinni. Nú hefur fyrsti leikurinn verið settur á og fer hann fram þann 1. október í Bern í Sviss. Liðin sem leika eru Metallurg Magnitogorsk frá Rússlandi og New York Rangers frá Bandaríkjunum. Nú er bara að vona að Ríkisjónvarpið sjái sóma sinn í að sýna leikinn á 100 ára afmæli íshokkís. Nánar má lesa um þennan leik hér.

Myndin er af liði Metallurg Magnitogorsk.

HH.