Vegna skrifa Reynis Sigurðssonar á heimasíðu SA

Sæll Reynir, takk fyrir málefnalegan pistil þinn á heimasíðu SA www.sasport.is

Til þess að taka af allan vafa þá er allt sem skrifað er á þennan vef skrifað af mér eða þá að því er ritstýrt af mér. Það er því rétt ályktað hjá þér að ég hafi skrifað pistilinn sem skrifaður var eftir leiki laugardagsins.


Kær kveðja,

Viðar Garðarsson