Vandræði með útsendingu á Akureyri. Úrslit í leik SA og Bjarnarins

Erfiðlega hefur gengið að koma útsendingum í gang á Akureyri en verið er að vinna í því og vonandi tekst að leysa þessi tænilegu vandamál innan skamms. Leikur SA og Bjarnarins er nú í gangi og staðan eftir fyrsta leikhluta var 1-1 og eftir annan leikhluta var 5-1 fyrir SA, um miðja þriðju lotu er staðan 5-3. Leik SA og Bjarnarins er lokið með sigri SA 7 - 3 (1-1)(4-0)(2-2)

Samkvæmt upplýsingum í gegnum MSN á netinu voru mörk og stoðsendingar sem hér segir:

SA:
#25 Lubomir Bobik 3/0, #24 Björn Már Jakobsson 2/0, 16 Steinar Grettisson 1/1, #5 Arnþór Bjarnason 1/0, #8 Elmar Magnússon 0/2, #10 Jón Ingi Hallgrímsson 0/1, #30 Mike Kobezda 0/1.

Björninn #68 Brynjar Freyr Þórðarson 2/1, #24 Sergei Zak 1/2, #77 Matthias Nordin 0/1.