Útvaldir

Einsog lesa mátti um hérna á síðunni hjá okkur voru haldnar æfingabúðir og mót í Egilshöll sem við kusum að kalla Útvalidr '95 (Selects '95) Frá Íslandi héldu liðin til Finnlands og síðan Stokkhólms þar sem tekið var þátt í stóru móti liðanna sem voru hér í heimsokn og liða frá Svíþjóð og Finnlandi. Uppi sem sigurvegarar stóðu East Coast Selects en Sergei Zak þjálfari hjá Birninum var annar af þjálfurum liðsins. Við óskum honum að sjálfsögðu til hamingju með árangurinn.

HH